laugardagur, 22. febrúar 2014

AFRICA

Eg nenni ekki ad skirfa um hvern dag tvi eg er ekki buin ad blogga svo lengi og tad mun taka svo langan tima.

Sidasta kvoldid okkar i Indlandi forum vid i kvedju dinner til John og tad var haldid afmaeli fyrir Moggu sidan vorum vid ad raeda um verkefnin adur en vid forum ut a flugvoll ad kvedja alla, sem var mjog erfitt.

Um 5 daginn eftir vorum vid lentar i Nairobi tar sem einhvad folk kom ad saekja okkur og vid forum i rutu a hotel i Nairobi, a leidinni saum vid mann opna hurd a einhverjum bil, taka tosku og hlaupa i burtu og vid urdum allar mjog stressadar. Vid forum a veitingastad sem var a moti hotelinu, fengum okkur ad borda og 2 bjora og forum sidan bara ad sofa.

Daginn eftir tok vid 8 tima rutuferd til Kisumu tar sem vid erum alltaf i helgarfrii. Tegar eg kom ur rutunni var mer svo flogurt ad eg aeldi og aeldi, sidan forum vid ut ad borda og eg helt afram ad aela, fekk mer sma ad borda og sidan for eg uppa hotel ad sofa medan stelpurnar voru adeins lengur ad fa ser bjor, frabaer dagur.

Daginn eftir vaknadi eg og eg hafdi verid ad aela alla nottina, vid lobbudum a einhvern markad og mer leid mjog illa tannig Anne Lauren for med mig uppa spitala og laeknarnir sogdu ad eg vaeri komin med bakteriu sykingu og settu mig a syklalyf, ta var ekkert annad i bodi en ad fara uppa hotel ad sofa, annar frabaer dagur.

Daginn eftir leid mer strax mun betur, vid maettum i fyrsta verkefnid og forum i siglingu a victoriu vatninu, forum i gongutur og vorum bara ad chilla. Alla vikuna vorum vid ad kenna og leika vid krakkana sem voru i skolanum sem var hlidina a husinu sem vid gistum i, forum i tvaer heimsoknir til tveggja kvenna sem bua med barnabornum sinum, afar sorglegt. Ein byr asamt 8 barnabornum sinum, allir foreldrarnir danir og hun atti engan mat, vid gafum henni ca 6500 kr isl en med tvi gat hun keypt mat fyrir alla i einn manud, gaman ad sja hvad tad tarf litid til ad gledja folk.

A tridjudeginum forum vid i annan bae sem var nalaegt, tar voru Kristin og Eydis i verkefni. Tad voru nokkir sjalfbodalidar bunir ad taka sig saman og bjoda folki ad koma og athuga hvort tau vaeru med hiv, krabbamein eda ad lata taka skordyr ur ser. Tad var tarna litill strakur sem byr i moldarkofa med ommu sinni og afa, tau hofdu misst nokkur born sin. Tessi strakur var lang verstur og var komin med tetta uppi heila. Tad var hrikalegt ad sja hann og systir hans. Tad komu tarna um 200 manns ad lata hreinsa tessi skordyr en enginn eins slaemur og hann. Hann var 11 ara en leit ut fyrir ad vera 7 ara tvi hann var svo vannaerdur, mjog sorglegt, eg gaf honum matinn minn og hann var svo gladur ad eg for ad hagrata, ja tetta var einn versti dagur aevi minnar.

En vid frettum samt ad stelpurnar hofdu keypt handa teim, sprey og spreyjad eitri a golfid, dynur, mat, teppi, skolabuning, skoladot og skolagjold og taer sogdu ad hann hefdi verid ekkert sma gladur. Sidan a ad aettleida tau fljotlega tvi amman og afin eru mjog slaem eftir tessi skordyr og geta ekki hugsad um tau og tad gladdi mig svo mikid.

A fimmtudeginum var eg enn ad aela svo Anne Lauren for med mig a heilsugaesluna en teir vissu ekkert hvad var ad svo eg fekk meiri lyf og ta for tetta ad lagast.

A fostudeginum forum vid aftur til baka til Kisumu i eina nott adur en vid heldum aleidis til Tanzaniu a laugardaginn, gistum heima hja Janess sem ser um verkefnin i Tanzaniu og a sunnudeginum forum vid alla leid, vid komum svo seint ad vid bordudum bara, var haldinn litill fundur og sidan forum vid ad sofa.

A manudeginum forum vid sidan i fyrstaverkefnid. Eg, Magga og Eydis forum saman og turftum vid ad taka ferju yfir viktoriu vatnid a mjog flottan stad, alveg upp i sveit, sidan komum vid um hadegid sogdum hae vid krakkana, bordudum hadegismat, logdum okkur kiktum i eina heimsokn og vorum bara einhvad ad dunda okkur restina af deginum. Tessi vika for adallega i ad kenna krokkunum til 12, tyna mais, skoda nagrennid og chilla bara einhvad, tangad til i gaer en ta forum vid a rosalega flott hotel i sund med utsyni yfir victoriu vatnid, laum tarna i 3 tima og eg skadbrann a ollum likamanum, great og er ad drepast nuna, forum sidan a hotelid sem vid gistum a. forum ut ad borda og forum ad sofa.

I morgun voknudum vid half 6 til ad taka rutu aftur til Kisumu i Kenya og sit nuna a internet kaffi. Fyrstu tvaer vikurnar her eru bunar ad vera geggjadar tratt fyrir oll veikindin, eg er reyndar haett ad aela en er buin ad vera med i maganum i mjog langan tima, vona ad tad fari ad lagast.

Annars eru 18 dagar i ad eg komi heim, mikid lidur timinn hratt.

Kvedja fra Afriku og vona ad tid seud ad njota ykkar i kuldanum.

2 ummæli:

  1. En leiðinlegt að þú sért búin að vera veik! Ég er ánægð að þú sjáir góðu hliðarnar og haldir ótrauð áfram, svo sterk. Það er ótrúlega stutt í að þú komir heim, mér finnst bara eins og þú hafir farið í gær! Við Malli hlökkum til að sjá þig, njóttu tímans sem eftir er, vonandi heil heilsu :)
    Knúúús
    Nína

    SvaraEyða
  2. Eg elska kommentin tin nina, hlakka lika til ad sja ykkur, knus og bid ad heilsa Malla.

    SvaraEyða