föstudagur, 28. febrúar 2014

Naesta verkefni

Eg nenni ekki ad skrifa um hvern dag en her kemur sma um vikuna.

Sidasta sunnudag vorum vid allar bara ad fa okkur flettur, eg var reyndar komin med hita, buin ad missa matarlystina og var algjorlega orkulaus, sidan forum vid uppa hotel, stelpurnar foru allar ut ad borda en eg klaradi ad pakka nidur og for svo ad sofa.

Vid forum i naesta verkefni i hadeginu a manudaginn, eg, Valgerdur og Eydis forum saman. Tad tok 4 tima i rutu og loks komum vid um 4 leytid til Nakuru, vid kiktum a hargreidslustofu, fengum naeringu og nudd og forum sidan heim til aedislegrar konu sem heitir Linet, var 46 ara en leit svo vel ut. Vid fengum ad borda en eg hafdi enga matarlyst og var mjog slopp en sidan forum vid bara allar ad sofa.

A tridjudaginn tegar vid voknudum sagdi Linet okkur ad vid vaerum ad fara gista hja konu sem heitir Pamela i tvaer naetur svo tad vaeri nog ad taka bara litla bakpokann. Sidan forum vid i skolann sem heitir Love for all og er med 150 bornum, 15 bua tar, sumir eiga enga foreldra, sumir foreldrarnir eru ad vinna langt fram a nott og sumir eru drykkjufolk, mjog sorglegt ad heyra tetta, maturinn sem tau fa i skolanum er eini maturinn sem tau fa. Tetta er i slummi, lytur samt ekki mikid ut fyrir ad vera slum en tau sogdu samt ad tetta vaeri slum i Nakuru. Vid forum i leiki, sungum, donsudum, og kenndum sma staerdfraedi og ensku, fengum ad borda og vorum sidan bara ad spjalla inna skrifstofu vid Pamelu tvi tar var mjog heitt uti. Eftir tad lobbudum vid heim til hennar, sem var adeins fra skolanum, mjog fint hus med rafmagni og ollu, eg kikti a facebook, fengum ad borda, eg hafdi reyndar enga matarlyst og var mjog kall og slopp, sidan forum vid bara snemma ad sofa.

A midvikudaginn tegar eg vaknadi var eg enn mjog slopp, vid vorum ad fara i skolann en forum i leidinni til laeknis tar kom i ljos ad eg vaeri med mikla malariu i blodinu, ja eg er heppnasta manneskjan i ferdinni, eg turfti ad fa fjorar sprautur, fekk eina tarna, eina a fimmtudaginn, eina i dag og eina a morgun og ta aetti tetta ad vera farid, ja alveg frabaert. Eg takka gudi fyrir ad eg se ekki alvarlega veik og rumliggjandi, en sidan lobbudum vid i skolann, eg fekk reyndar ad hvila mig allann daginn tvi eg var svo treytt i likamanum og hafdi enga orku, en stelpurnar kenndu i sma stund. Sidan forum vid i mat til dottir Pamelu og sidan bara heim ad sofa.

I gaer forum vid ad heimsaekja konu sem er ad sja um 11 stelpur, mjog dugleg vid hjalpudum henni vid ad tvo tvott, audvitad gert med hondunum, flokkudum baunir, semsagt tokum taer sem voru skemmdar, forum i baeinn og keyptum fyrir heimilin mat og malingu fyrir husid hja Linet, eg keypti mer lika tvaer myndir til ad taka med heim og einn bol, sidan forum vid heim til Linet, skiptum um fot og forum ut ad borda og fengum okkur einn bjor.

Annars i dag erum vid bara bunar ad sitja i 4 tima i rutu aftur til Kisumu i helgarferd, forum a markad adan og eg keypti mjog mikid ad gjofum og sit nuna a internet kaffi. Sidan er planid ad fara ad heimsaekja ommu Obama og i siglingu a Victoriu vatnid um helgina.

Eg er mjog feginn ad eg se hress tratt fyrir ad vera med malariu, en tad er bara sidasta sprautan a morgun og ta er hun farin, en tad tydir ekkert annad en en ad njota tess ad vera herna tvi tad er mjog stutt i heimkomu, tad verdur agaett ad koma heim en ekki i kuldann.

Sidan a manudaginn verdur farid i sidasta verkefnid og ta forum eg og Kristin saman. Naestu helgi erum vid ad fara a laugardaginum i Masai Mara tjodgardinn og gistum yfir nott tar og a sunnudeginum er ferdast allann daginn til Nairobi tannig eg veit ekki hvort eg nai ad blogg ta, en ta geri eg tad bara tegar eg kem til Oxford, tar mun eg eyda helginni med pabba, Fjolu, Neil og litla prinsinum William Helga, hlakka ekkert sma til.

Tannig tetta er liklega sidasta bloggid fyrir heimkomu...........Bestu kvedjur fra Afriku.


1 ummæli:

  1. Já þú er sko klárlega "heppnasta" manneskjan í ferðinni. En það er frábært eins og þú segir að þurfa ekki að vera rúmliggjandi allan tímann. Planið framundan hljómar ekkert smá skemmtilega, bið að heilsa ömmu Obama ;) Hafðu það sem allra best, og við sjáumst eftir smá :)
    knús í hús, kv Nína

    SvaraEyða