23.januar seinni dagurinn i helgarfriinu i Pondicherry sem er fronsk nylenda, meira svona turista stadur, skrytid ad sja hvitt folk og turfa ekki ad vera eins mikid klaeddur eins og annars stadar her a Indlandi.
Vid voknudum og forum i taxa ad skoda einhverja risa gull kulu sem var mjog flott, tadan forum vid og fengum okkur ad borda, sidan keypti eg mer sundfot og sidan forum vid i bat a paradisa eyjuna en vid aetludum sko aldeilis ad njota tess ad fara loksins a strond. En tegar vid komum i batinn var hopur af karlmonnum og teir voru hlaejandi alla leidina af okkur og ad tala einhvad saman og taka myndir af okkur, sidan tegar vid vorum komin sagdi John okkur ad vid myndum fara aftur til baka a adra strond og vid skildum ekkert sidan sagdi hann okkur ad tessir kallar voru med einhvad plan a okkur, tvi tad er engin gaesla a tessari eyju, sem betur fer var John med okkur og ekki for verr. En vid forum a einkastrond, reyndar var klukkan ordin svo margt ad eg for ekki i sjoinn, en svo skelltum vid okkur allar i sundlaug og fengum okkur einn bjor og forum sidan bara uppa hotel og bordudum tar, fengum okkur nokkra bjora uppa hotel herbergi og forum sidan ad sofa.
24. januar
Voknudum eldsnemma og tokum klst rutu og tadan i lest i 3-4 tima, sidan forum vid ut og Leela og Martin voru komin ad saekja mig, Bjorg og Margreti. Sidan komum vid a heimilid og oll bornin voru ennta i skolanum, sidan bidum vid i svona 20 min ta komu 62 crazy krakkar heim, alltof mikid af bornum, vid forum ut ad leika sidan var bordadur kvoldmatur a laufbladi, frekar fyndid og sidan farid snemma ad sofa enda treyttar eftir tennan dag.A leela home toludu nokkir alveg agaeta ensku tannig tad var ekki allt saman miskilningur sem for fram okkar a milli og var tad alveg frekar fint.
25. januar
Vid voknudum og fengum okkur ad borda og sidan kom einhver skolastjori ur skola tarna nalaegt ad saekja okkur og Martin og vid forum heim til hans, fengum einhvern kokos drykk og spjolludum sma, hann taladi fina ensku, sidan roltum vid yfir i 400 barna skola tar sem tad var buid ad gera dagskra fyrir okkur, vid saum allskonar dansa og leikrit og sidan var komid ad okkur ad dansa og vid gerdum bara magarena, okkar dans var mjog stuttur midad vid teirra, frekar fyndid, tau spurdu okkur spurninga um Island og vid sogdum teim adeins fra okkur. Sidan var bara farid aftur heim ad leika vid krakkana og svo bara snemma ad sofa, madur verdur rosalega snemma treyttur herna, eda um milli 9 og 10 frekar ovenjulegt midad vid heima, en tad er kannski ekki skrytid tegar madur er med svona morgum bornum allann daginn, samt alveg rosalega gaman.
26. januar.
Vid attum ad vakna snemma tvi tad var einhver hatid og sidan attum vid ad fara i kirkju en tegar eg vaknadi var mer alveg svakalega illt i maganum svo eg for ekki langt eg la bara allan daginn alveg ad drepast. Tad var sidan buid ad akveda deginum a undan ad vid faerum ad hitta Valgerdi og Gudrunu i teirra verkefni og attum vid ad fara kl. 6 en tad breyttist svo tannig vid forum kl.4 og attum vid ad gista eina nott, eg var ordin adeins skarri, en svo leid og vid forum i klst i rutu svimadi mer rosalega en var svo agaet um kvoldid, vid donsudum, spjolludum og fengum okkur ad borga tratt fyrir ad eg hafdi enga lyst reyndi eg ad pina sma ofan i mig en for svo bara snemma ad sofa.
27. januar.
vid voknudum einhvad um 7 og eg var aftur ad drepast i maganum, med baedi upp og nidur, ekki gaman. Stelpurnar foru og fengu ser hannai tatto medan Valgerdur var svo god ad vera hja mer a medan, sidan foru taer i einhvern annan bae ad skoda einhvad hus medan eg la bara heima alveg ad drepast og gat ekkert bordad, svo var tekin akvordun ad eg myndi bara vera eftir hja Valgerdi og Gudrunu tvi taer voru inna heimili i svona self help group, ekki a barnaheimili og tvi liklega rolega heldur en a Leela home, en sidan foru Bjorg og Margret aftur til baka, eg la sidan bara allan daginn med verki i maganum og svaf, hrikalega leidinlegt, en alltaf getur tetta gerst. Tad var ekkert sma taegilegt ad vera a tessum stad, Clare og Savarii gerdu allt fyrir mig tannig ad mig myndi batna, alveg yndislegar badar tvaer.
28.januar
Eg vaknadi og mer leid bara mjog vel loksins var eg einhvad ad skana enda komin a tridja daginn, eg fekk mer supu i morgunmat tvi eg hafdi ekki lyst a ad fa mer hrisgrjon sidan vorum vid bara einhvad ad lesa og liggja i solbadi i steikjandi hita, sidan forum vid asamt Clare a Leela homa og Valgerdur og Gudrun skiludu bakpokunum sinum og sidan forum vid i baeinn ad versla fyrir peninginn sem vid sofnudum. Eg, Bjorg og Margret keyptum 15 mottur til ad sofa a, 6 risa stor teppi fyrir nokkur born, 25 kg af hrisgrjonum, 8 sippubond, tvo tennisbolta, tennisspada og 3 fotbolta og gafum svo Leelu mommunni a heimilinu sma pening tannig hun geti keypt tad sem vantar meira. Eftir tad forum vid aftur heim a Leela home og lobbudum asamt Leelu i krikjna ad hitta prestinn og fjolskylduna hans, veit samt ekki afhverju. Vid vorum bara einhvad ad spjalla vid hann, sungum tvo jesu log, fengum te, tvaer braudsneidar og kex, forum allar a hnen til ad bida og forum sidan heim. Tegar vid komum aftur til baka ta var buid ad skipuleggja sma dagskra med okkur og bornunum, forum i nokkra leiki, donsudum og sungum, vid vorum reyndar allar mjog treyttar enda klukkan ad vera 11 tegar tetta var buid og vid turftum ad vakna kl.5 til ad fara i rutu kl. 6 til Kodikanal i helgarfrii og tvi var farid ad sofa um leid og tetta var buid.
Nuna erum vid staddar i Kodikanal sem er lengst uppa fjalli og ekkert sma flott utsyni, vorum ca 2 og halfan tima bara ad keyra uppa fjallid, erum a finu hoteli og fengum okkur ristabraud, cornfleks og ommelettu i morgunmat, verd ad segja ad to indverski maturinn sem mjog godur ta er alltaf god tilbreyting af fa ser einhvad annad i helgarfriunum
sma stadreyndir um Indland.
1. crazy umferd, allir keyra bara einhverstadar, flautandi a alla og keyra svo naelagt hinum bilunum
2. beljur, hundar og geitur ut um allt, fyndid tegar taer labba allt i einu yfir gotuna
3.allt svo svakalega odyrt, vaeri agett ef tetta vaeri svona heima
4. mikil faetakt, tad er otrulegt ad sja allt herna
5. hrikalega mikid af folki, tegar vid vorum a Erode i sidasta verkefni sagdi karlinn tar ad tar bjuggu 2 og half milljon manna, madur getur rett ymindad ser hvad margir bua a ollu Indlandi
En hafid tad gott i kuldanum a Islandi, mer leidis allavegana ekki og hef tad fint i tessum hita.
Tangad til naest bless bless
Vid voknudum og forum i taxa ad skoda einhverja risa gull kulu sem var mjog flott, tadan forum vid og fengum okkur ad borda, sidan keypti eg mer sundfot og sidan forum vid i bat a paradisa eyjuna en vid aetludum sko aldeilis ad njota tess ad fara loksins a strond. En tegar vid komum i batinn var hopur af karlmonnum og teir voru hlaejandi alla leidina af okkur og ad tala einhvad saman og taka myndir af okkur, sidan tegar vid vorum komin sagdi John okkur ad vid myndum fara aftur til baka a adra strond og vid skildum ekkert sidan sagdi hann okkur ad tessir kallar voru med einhvad plan a okkur, tvi tad er engin gaesla a tessari eyju, sem betur fer var John med okkur og ekki for verr. En vid forum a einkastrond, reyndar var klukkan ordin svo margt ad eg for ekki i sjoinn, en svo skelltum vid okkur allar i sundlaug og fengum okkur einn bjor og forum sidan bara uppa hotel og bordudum tar, fengum okkur nokkra bjora uppa hotel herbergi og forum sidan ad sofa.
24. januar
Voknudum eldsnemma og tokum klst rutu og tadan i lest i 3-4 tima, sidan forum vid ut og Leela og Martin voru komin ad saekja mig, Bjorg og Margreti. Sidan komum vid a heimilid og oll bornin voru ennta i skolanum, sidan bidum vid i svona 20 min ta komu 62 crazy krakkar heim, alltof mikid af bornum, vid forum ut ad leika sidan var bordadur kvoldmatur a laufbladi, frekar fyndid og sidan farid snemma ad sofa enda treyttar eftir tennan dag.A leela home toludu nokkir alveg agaeta ensku tannig tad var ekki allt saman miskilningur sem for fram okkar a milli og var tad alveg frekar fint.
25. januar
Vid voknudum og fengum okkur ad borda og sidan kom einhver skolastjori ur skola tarna nalaegt ad saekja okkur og Martin og vid forum heim til hans, fengum einhvern kokos drykk og spjolludum sma, hann taladi fina ensku, sidan roltum vid yfir i 400 barna skola tar sem tad var buid ad gera dagskra fyrir okkur, vid saum allskonar dansa og leikrit og sidan var komid ad okkur ad dansa og vid gerdum bara magarena, okkar dans var mjog stuttur midad vid teirra, frekar fyndid, tau spurdu okkur spurninga um Island og vid sogdum teim adeins fra okkur. Sidan var bara farid aftur heim ad leika vid krakkana og svo bara snemma ad sofa, madur verdur rosalega snemma treyttur herna, eda um milli 9 og 10 frekar ovenjulegt midad vid heima, en tad er kannski ekki skrytid tegar madur er med svona morgum bornum allann daginn, samt alveg rosalega gaman.
26. januar.
Vid attum ad vakna snemma tvi tad var einhver hatid og sidan attum vid ad fara i kirkju en tegar eg vaknadi var mer alveg svakalega illt i maganum svo eg for ekki langt eg la bara allan daginn alveg ad drepast. Tad var sidan buid ad akveda deginum a undan ad vid faerum ad hitta Valgerdi og Gudrunu i teirra verkefni og attum vid ad fara kl. 6 en tad breyttist svo tannig vid forum kl.4 og attum vid ad gista eina nott, eg var ordin adeins skarri, en svo leid og vid forum i klst i rutu svimadi mer rosalega en var svo agaet um kvoldid, vid donsudum, spjolludum og fengum okkur ad borga tratt fyrir ad eg hafdi enga lyst reyndi eg ad pina sma ofan i mig en for svo bara snemma ad sofa.
27. januar.
vid voknudum einhvad um 7 og eg var aftur ad drepast i maganum, med baedi upp og nidur, ekki gaman. Stelpurnar foru og fengu ser hannai tatto medan Valgerdur var svo god ad vera hja mer a medan, sidan foru taer i einhvern annan bae ad skoda einhvad hus medan eg la bara heima alveg ad drepast og gat ekkert bordad, svo var tekin akvordun ad eg myndi bara vera eftir hja Valgerdi og Gudrunu tvi taer voru inna heimili i svona self help group, ekki a barnaheimili og tvi liklega rolega heldur en a Leela home, en sidan foru Bjorg og Margret aftur til baka, eg la sidan bara allan daginn med verki i maganum og svaf, hrikalega leidinlegt, en alltaf getur tetta gerst. Tad var ekkert sma taegilegt ad vera a tessum stad, Clare og Savarii gerdu allt fyrir mig tannig ad mig myndi batna, alveg yndislegar badar tvaer.
28.januar
Eg vaknadi og mer leid bara mjog vel loksins var eg einhvad ad skana enda komin a tridja daginn, eg fekk mer supu i morgunmat tvi eg hafdi ekki lyst a ad fa mer hrisgrjon sidan vorum vid bara einhvad ad lesa og liggja i solbadi i steikjandi hita, sidan forum vid asamt Clare a Leela homa og Valgerdur og Gudrun skiludu bakpokunum sinum og sidan forum vid i baeinn ad versla fyrir peninginn sem vid sofnudum. Eg, Bjorg og Margret keyptum 15 mottur til ad sofa a, 6 risa stor teppi fyrir nokkur born, 25 kg af hrisgrjonum, 8 sippubond, tvo tennisbolta, tennisspada og 3 fotbolta og gafum svo Leelu mommunni a heimilinu sma pening tannig hun geti keypt tad sem vantar meira. Eftir tad forum vid aftur heim a Leela home og lobbudum asamt Leelu i krikjna ad hitta prestinn og fjolskylduna hans, veit samt ekki afhverju. Vid vorum bara einhvad ad spjalla vid hann, sungum tvo jesu log, fengum te, tvaer braudsneidar og kex, forum allar a hnen til ad bida og forum sidan heim. Tegar vid komum aftur til baka ta var buid ad skipuleggja sma dagskra med okkur og bornunum, forum i nokkra leiki, donsudum og sungum, vid vorum reyndar allar mjog treyttar enda klukkan ad vera 11 tegar tetta var buid og vid turftum ad vakna kl.5 til ad fara i rutu kl. 6 til Kodikanal i helgarfrii og tvi var farid ad sofa um leid og tetta var buid.
Nuna erum vid staddar i Kodikanal sem er lengst uppa fjalli og ekkert sma flott utsyni, vorum ca 2 og halfan tima bara ad keyra uppa fjallid, erum a finu hoteli og fengum okkur ristabraud, cornfleks og ommelettu i morgunmat, verd ad segja ad to indverski maturinn sem mjog godur ta er alltaf god tilbreyting af fa ser einhvad annad i helgarfriunum
sma stadreyndir um Indland.
1. crazy umferd, allir keyra bara einhverstadar, flautandi a alla og keyra svo naelagt hinum bilunum
2. beljur, hundar og geitur ut um allt, fyndid tegar taer labba allt i einu yfir gotuna
3.allt svo svakalega odyrt, vaeri agett ef tetta vaeri svona heima
4. mikil faetakt, tad er otrulegt ad sja allt herna
5. hrikalega mikid af folki, tegar vid vorum a Erode i sidasta verkefni sagdi karlinn tar ad tar bjuggu 2 og half milljon manna, madur getur rett ymindad ser hvad margir bua a ollu Indlandi
En hafid tad gott i kuldanum a Islandi, mer leidis allavegana ekki og hef tad fint i tessum hita.
Tangad til naest bless bless