miðvikudagur, 29. janúar 2014

I Indlandi er mjog gaman

23.januar seinni dagurinn i helgarfriinu i Pondicherry sem er fronsk nylenda, meira svona turista stadur, skrytid ad sja hvitt folk og turfa ekki ad vera eins mikid klaeddur eins og annars stadar her a Indlandi.

Vid voknudum og forum i taxa ad skoda einhverja risa gull kulu sem var mjog flott, tadan forum vid og fengum okkur ad borda, sidan keypti eg mer sundfot og sidan forum vid i bat a paradisa eyjuna en vid aetludum sko aldeilis ad njota tess ad fara loksins a strond. En tegar vid komum i batinn var hopur af karlmonnum og teir voru hlaejandi alla leidina af okkur og ad tala einhvad saman og taka myndir af okkur, sidan tegar vid vorum komin sagdi John okkur ad vid myndum fara aftur til baka a adra strond og vid skildum ekkert sidan sagdi hann okkur ad tessir kallar voru med einhvad plan a okkur, tvi tad er engin gaesla a tessari eyju, sem betur fer var John med okkur og ekki for verr. En vid forum a einkastrond, reyndar var klukkan ordin svo margt ad eg for ekki i sjoinn, en svo skelltum vid okkur allar i sundlaug og fengum okkur einn bjor og forum sidan bara uppa hotel og bordudum tar, fengum okkur nokkra bjora uppa hotel herbergi og forum sidan ad sofa.

24. januar
Voknudum eldsnemma og tokum klst rutu og tadan i lest i 3-4 tima, sidan forum vid ut og Leela og Martin voru komin ad saekja mig, Bjorg og Margreti. Sidan komum vid a heimilid og oll bornin voru ennta i skolanum, sidan bidum vid i svona 20 min ta komu 62 crazy krakkar heim, alltof mikid af bornum, vid forum ut ad leika sidan var bordadur kvoldmatur a laufbladi, frekar fyndid og sidan farid snemma ad sofa enda treyttar eftir tennan dag.A leela home toludu nokkir alveg agaeta ensku tannig tad var ekki allt saman miskilningur sem for fram okkar a milli og var tad alveg frekar fint.

25. januar
Vid voknudum og fengum okkur ad borda og sidan kom einhver skolastjori ur skola tarna nalaegt ad saekja okkur og Martin og vid forum heim til hans, fengum einhvern kokos drykk og spjolludum sma, hann taladi fina ensku, sidan roltum vid yfir i 400 barna skola tar sem tad var buid ad gera dagskra fyrir okkur, vid saum allskonar dansa og leikrit og sidan var komid ad okkur ad dansa og vid gerdum bara magarena, okkar dans var mjog stuttur midad vid teirra, frekar fyndid, tau spurdu okkur spurninga um Island og vid sogdum teim adeins fra okkur. Sidan var bara farid aftur heim ad leika vid krakkana og svo bara snemma ad sofa, madur verdur rosalega snemma treyttur herna, eda um milli 9 og 10 frekar ovenjulegt midad vid heima, en tad er kannski ekki skrytid tegar madur er med svona morgum bornum allann daginn, samt alveg rosalega gaman.

26. januar.
Vid attum ad vakna snemma tvi tad var einhver hatid og sidan attum vid ad fara i kirkju en tegar eg vaknadi var mer alveg svakalega illt i maganum svo eg for ekki langt eg la bara allan daginn alveg ad drepast. Tad var sidan buid ad akveda deginum a undan ad vid faerum ad hitta Valgerdi og Gudrunu i teirra verkefni og attum vid ad fara kl. 6 en tad breyttist svo tannig vid forum kl.4 og attum vid ad gista eina nott, eg var ordin adeins skarri, en svo leid og vid forum i klst i rutu svimadi mer rosalega en var svo agaet  um kvoldid, vid donsudum, spjolludum og fengum okkur ad borga tratt fyrir ad eg hafdi enga lyst reyndi eg ad pina sma ofan i mig en for svo bara snemma ad sofa.

27. januar.
vid voknudum einhvad um 7 og eg var aftur ad drepast i maganum, med baedi upp og nidur, ekki gaman. Stelpurnar foru og fengu ser hannai tatto medan Valgerdur var svo god ad vera hja mer a medan, sidan foru taer i einhvern annan bae ad skoda einhvad hus medan eg la bara heima alveg ad drepast og gat ekkert bordad, svo var tekin akvordun ad eg myndi bara vera eftir hja Valgerdi og Gudrunu tvi taer voru inna heimili i svona self help group, ekki a barnaheimili og tvi liklega rolega heldur en a Leela home, en sidan foru Bjorg og Margret aftur til baka, eg la sidan bara allan daginn med verki i maganum og svaf, hrikalega leidinlegt, en alltaf getur tetta gerst. Tad var ekkert sma taegilegt ad vera a tessum stad, Clare og Savarii gerdu allt fyrir mig tannig ad mig myndi batna, alveg yndislegar badar tvaer.

28.januar
Eg vaknadi og mer leid bara mjog vel loksins var eg einhvad ad skana enda komin a tridja daginn, eg fekk mer supu i morgunmat tvi eg hafdi ekki lyst a ad fa mer hrisgrjon sidan vorum vid bara einhvad ad lesa og liggja i solbadi i steikjandi hita, sidan forum vid asamt Clare a Leela homa og Valgerdur og Gudrun skiludu bakpokunum sinum og sidan forum vid i baeinn ad versla fyrir peninginn sem vid sofnudum. Eg, Bjorg og Margret keyptum 15 mottur til ad sofa a, 6 risa stor teppi fyrir nokkur born, 25 kg af hrisgrjonum, 8 sippubond, tvo tennisbolta, tennisspada og 3 fotbolta og gafum svo Leelu mommunni a heimilinu sma pening tannig hun geti keypt tad sem vantar meira. Eftir tad forum vid aftur heim a Leela home og lobbudum asamt Leelu i krikjna ad hitta prestinn og fjolskylduna hans, veit samt ekki afhverju. Vid vorum bara einhvad ad spjalla vid hann, sungum tvo jesu log, fengum te, tvaer braudsneidar og kex, forum allar a hnen til ad bida og forum sidan heim. Tegar vid komum aftur til baka ta var buid ad skipuleggja sma dagskra med okkur og bornunum, forum i nokkra leiki, donsudum og sungum, vid vorum reyndar allar mjog treyttar enda klukkan ad vera 11 tegar tetta var buid og vid turftum ad vakna kl.5 til ad fara i rutu kl. 6 til Kodikanal i helgarfrii og tvi var farid ad sofa um leid og tetta var buid.

Nuna erum vid staddar i Kodikanal sem er lengst uppa fjalli og ekkert sma flott utsyni, vorum ca 2 og halfan tima bara ad keyra uppa fjallid, erum a finu hoteli og fengum okkur ristabraud, cornfleks og ommelettu i morgunmat, verd ad segja ad to indverski maturinn sem mjog godur ta er alltaf god tilbreyting af fa ser einhvad annad i helgarfriunum


sma stadreyndir um Indland.
1. crazy umferd, allir keyra bara einhverstadar, flautandi a alla og keyra svo naelagt hinum bilunum
2. beljur, hundar og geitur ut um allt, fyndid tegar taer labba allt i einu yfir gotuna
3.allt svo svakalega odyrt, vaeri agett ef tetta vaeri svona heima
4. mikil faetakt, tad er otrulegt ad sja allt herna
5. hrikalega mikid af folki, tegar vid vorum a Erode i sidasta verkefni sagdi karlinn tar ad tar bjuggu 2 og half milljon manna, madur getur rett ymindad ser hvad margir bua a ollu Indlandi


En hafid tad gott i kuldanum a Islandi, mer leidis allavegana ekki og hef tad fint i tessum hita.

Tangad til naest bless bless

miðvikudagur, 22. janúar 2014

Fyrstu dagarnir a Indlandi.

Vid vorum allar mjog treyttar tegar vid loksins lentum i Chennai eftir langt flug. Vid lentum i sma bid til ad komast ut en tad tokst a endanum. John og Michael bidu fyrir utan og sidan hoft 20 min taxa ferd a hostel. Tad er otrulegt ad koma herna allt svo odruvisi menningin, fataektin, mannfjoldinn og umferdin. Sidan komumst vid loksins a hostelid og vorum vid tvaer og tvaer saman i herbergi. Vid forum sidan bara beint ad sofa og hittum sidan John um hadegid og forum ad fa okkur ad borda, tad var einhverskonar ponnukaka med allskonar ydifum, mjog gottt. Sidan forum vid ad kaupa indverskt dress, mjog toff og indverkst numer. Her stara allir a okkur og tad er allt gert fyrir okkur. teim finnst svo skrytid ad sja hvitt folk herna. Sidan tegar tessi baejarferd var buin forum vid ad skoda Chennai oll saman i taxa. Vid stoppudum medal annars a naest lengstu hvitu strond i heimi og va eg hef aldrei sed eins mikid af folki. Tadan la leid okkar ad skoda kirkju og sidan ad skoda hof, tar var bannad ad fara i skom inn svo vid turftum ad fara ur teim og skilja ta eftir i taxanum, frekar skrytid ad labba a tasunum sma vegalengd en bara fyndid. Sidan forum vid uppa hostel keyptum braud med sukkuladi og forum sidan ad sofa.

Tessa fyrstu daga i Chennai var Pongal hatid allir ad fagna, engin ad vinna og allir uta gotu. Vid forum sidan til John daginn eftir i hadegismat fengum kjugling og hrisgrjon og franskar an efa bestu franskar sem eg hef smakkad, vel kryddadar. Sidan forum vid aftur uppa hostel roltudum i baeinn, gerdum svosem ekkert merkilegt tennan daginn nema skoda okkur um, endudum svo ad fa okkur agetis pizzu og svo uppa hostel.

Vid voknudum svo daginn eftir um 10 og forum og fengum okkur ad borda, sidan i budina ad kaupa sma nesti fyrir lestarferdina. Sidan forum vid uppa hostel nadum i toskurnar og sidan beid okkar taxi uppa lestarstod. Taxa bilstjorinn var alveg crazy for inn einhverja gotu a moti umferd inn i einhvad araba hverfi, tetta var alveg frekar trong gata og allt stopp, tad keyrdi svo einhver gaeji utan i taxann og taxabilstjorinn bara vinkadi og keyrdi afram, alltof fyndid. Sidan komum vid a lestarstodina, fundum retta lest tokk se John og Michel og loks logdum vid af stad i fyrssta verkefnid. Eftir 7 tima lestarferd komum vid loks til Erode, eg, valgerdur og Kristin tokk se manninum sem sat a moti okkur. Tegar vid komum ut ur lestinni var endalaust mikid af folki og vid vissum ekkert hvar kallinn var sem atti ad saekja okkur var en sidan labba tveir strakar ad okkur og spyrja hvort eg se anna ta vorum vid komnar a rettar slodir. Vid komum loks a erode heimilid eftir langan dag og ordnar vel treyttar. Tegar vid komum tok Babu sem a heimilid, vinnu konan og 14 born a moti okkur, hin voru farin ad sofa en tad voru 40 born a heimilinu. Vid fengum ad borda og allir horfdu a okkur sidan fengum vid loks ad fara i herbergid okkar sem var med einni koju , dynu a golfinu og einni hillu.Eg var i nedri kojunni Kristin uppi og Valgerdur a golfinu. Vid voknudum 10 daginn eftir vid ad oll bornin voru maett fyrir utan ad bida eftir okkur, svo tad tyddi ekkert annad en ad vakna. Vid forum uppa risa svalir tar sem eldhusid var fengum trja stola og morgunmat og allir horfdu a okkur. Sidan forum vid i nokkra leiki trifum vid sma og hjalpudum til vid ad elda. Eftir tad fengum vid hadegismat inn i herbergid okkar, en tad er vist hefd ad vid eigum ad borda a undan, sidan medan krakkarnir bordudu horfdum vid adeins a tv. Sidan fengum vid sma fritima til 6 en ta attum vid ad kenna ensku, vid vorum allar sma stressadar en tetta gekk agaetlega. Eftir tad forum vid i nokkra leiki hjalpudum til vid kvoldmatinn og audvitad var sama hefd og adur gestir borda fyrst. Sidan var bara farid snemma ad sofa.

Daginn eftir gerdi ein stelpa a heimilinu hennai tatto a okkur en tad er a allri hendinni og er bara i ca tvaer vikur. eftir tad var bordadur hadegismatur, vid fengum ogedslegasta kjot sem eg hef smakkad a aevinni en mjog god hrisgrjon. Eftir tad forum vid oll ut ad leika baedi i krikket og tennis. Kristin eignadist kaerasta sem er svipad gamall og hun. Vid stelpurnar vorum ad lata taka mynd af okkur med nokkrum bornum og ta kemur hann bara og tekur utan um Kristinu og segir ,,do you like me,, og vid audvitad sprungum ur hlatri, tetta var klarlega setning dagsins, komumst sidan ad tvi ad hann heitir Karthick. Sidan forum vid asamt Babu a annad heimili vorum vid latnar syngja og fara i leiki, tetta var mjog gaman tratt fyrir ad vera alveg oundirbunar. Eftur tad forum vid heim og fengum ponnukoku of sosur og sidan var farid ad sofa. A manudeginum attu krakkarnir ad fara i skolann og vid ad fara asamt Babu ad kaupa tad sem vantadi a heimilid en svo tegar vid voknudum rett adur en tau attu ad fara var enginn farinn og komumst vid ad tvi ad enginn for vegna tess ad tau badu um fri vegna tess ad vid vorum hja teim.Vid vorum bara ad chilla tann daginn og gerdum i raun ekkert sersktakt nema fara i nokkra leiki og kenna teim ensku sem gekk mun betur en i fyrra skiptid. Daginn eftir voknudum vid  og flestir krakkarnir voru a leidinni i skolann tannig vid lobbudum asamteldri stelpunum og nokkrum krokkm adeins nedar i gotuna tar sem var bondabaer med nokkrum hestum, haenum, dufum og fyndnasta apa sem eg hef sed. Sidan lobbudum vid ad einhverri a tar sem fullt af folki var ad tvo tvottinn sinn, ekkert hreint vatn eda tvottavel eins og heima.Tegar tad var buid forum vid heim aftur fengum morgunmat, klarudum ad pakka og vorum bara ad hanga til 4 en ta forum vid asamt tveimur elstu stelpunum a heimilinu ad kaupa tad sem vantadi fyrir peninginn sem vid sofnudum, og endudum vid a tvi ad kaupa fataskap. Sidan forum vid ad skoda shari en eg keypti ekkert bara kristin. Eftir tad forum vid og keyptum vid nokkra skartgripi, keytum snakk fyrir alla krakkana og endudum a veitingastad ad fa okkur pizzu. Keytum samtals 6 pizzur, 3 stor gos, og mat fyrir stelpurnar og borgudum bara 2000 fyrir tad vaeri nu ekki leidinlegt ef tetta vaeri svona a islandi. Sidan forum vid heim og hittum stelpurnar af salem, kvooddum krakkan og og logdum af stad uta rutustod. Tar tok vid naeturruta og vorum vid maettar kl 7 i morgun a tetta finasta hotel, forum i sturtu sem var besta sturta sem eg hef farid i lengi tvi vid hofdum ju ekki farid i sturtu i fjora daga, og sidan logdum vid okkur.

I dag voknudum vid hittum John og forum i bakary, sma olikt tvi sem vid hofum verid ad borda, forum og fengum okkur nokkra cokteila og hittum restina af hopnum og nu sit eg her ad skrifa tetta.


Tetta er ekki mjog nakvaemt en tid sem hafid ahuga endilega njotid, kannski nokkrar stafsetninga villum, en tad verdur ad hafa tad.

Tangad til naest bless bless.

laugardagur, 11. janúar 2014

Á MÁNUDAGINN!!

Jæja það er alveg að koma að þessu og loksins að verða að veruleika. Fyrir þá sem vita ekki hvert ég er að fara eða hvað ég er að fara gera, þá er ég ásamt 7 örðum stelpum á leiðinni í hjálparstarf í Indlandi og Afríku. Við erum c.a. 3 vikur í Indlandi og 5 vikur í Afríku. Við verðum í Suður-Indlandi og Kenya og Tanzaníu í Afríku. Við munum vera að hjálpa til á barnaheimilum, skólum, elda mat og það sem vantar að gera.


Ég hef ákveðið að reyna blogga smá meðan ég er úti svo þið sem hafið áhyggjur af mér getið fylgst með mér og líka fyrir þá sem hafa áhuga á að vita hvað ég er að gera. Mér fannst tilvalið að búa til eitt undirbúningsblogg.
Ég er búin að fara í allar sprautur og kaupa allt sem ég þarf, en hinsvegar er ég ekki byrjuð að pakka, á eftir að þvo helling af fötum og taka til í herberginu mínu, en þetta vonandi reddast allt á morgun, já ég er alltaf á síðustu stundu.

Allavegana þá fljúgum við til London á mánudagsmorgun, gistum á Heathrow hostel og fljúgum svo áfram til Indlands morguninn eftir, með millilendingu í 1,5 klst í Qatar. Síðan fljúgum við til Afríku 7.febrúar og komum svo heim til Íslands 12.mars.Við erum tvo dagar í Chennai áður en við byrjum í verkefninu. Við erum yfirleitt í fjóra daga í hverju verkefni og síðan fáum við tveggja daga frí yfirleitt þar sem við meigum ráða hvað við viljum gera. Okkur er skipt niður í hópa og 3-3-2 og við förum í mismunandi verkefni síðan hittumst við alltaf á hosteli um helgar (það er þó misjafnt hvernær helgarnar eru) en þá mun ég reynda að fara á internet-kaffi og reyna blogga og setja inn myndir.

Mér er farið að hlakka alveg mjög mikið til en líka smá kvíðinn, ég hlakka til að þurfa ekki að gera mig fína á hverjum degi, komast aðeins af þessu landi og vera ekki með iphoninn á sér og komast aðeins í sólina.
Ég verð ekki internet tengd nema bara um helgar, þannig ég verð ekki virk á facebook, snapchat og instagram.
Smá undirbúningur í gangi. Annars segi ég bara bless bless Ísland, sjáumst eftir tvo mánuði :)