miðvikudagur, 5. febrúar 2014

Sidustu dagarnir a Indlandi

30.januar
vid forum allar i eina rutu og byrjudum a tvi ad fara og skoda apa og gefa teim gulraetur, sidan forum vid a allskonar utsynistadi og einn er meira segja fraegur fyrir sjalfsmord, engu ad sidur mjog fallegt utsyni. Keypti nokkra skartgripi fengum okkur ad borda og forum svo hjol og hjoludum ca 6 km i kringum mjog fallegt vatn, eg og saerun forum a tveggja manna hjol og eg helt ad eg myndi deyja baedi var erfitt ad hjola a tvi og svo lika var mer svo illt i rassinum, en sem betur fer komumst vid heilar til baka. Sidan forum vid uppa hostel, forum i sturtu, klarudum ad pakka og pontudum okkur dominos pizzu og sidan forum vid bara ad sofa.

31.januar
vid voknudum mjog snemma og forum i eina rutu nidur fjallid, og eg svaf allan timann sidan vaknadi eg vid ad John var ad vekja mig og segja mer og Bjorgu ad vera tilbunar tvi rutann sem vid attum ad fara i var a undan okkur sidan loksins nadum vid ad stoppa hana a midjum vegi, sidan vorum vid i 3 tima a leidinni i naesta verkefni og sem betur fer komumst vid ut a rettum stad. Ta kom yndislega Roxeline og kona sem vinnur med henni ad saekja okkur og vid fengum okkur ad borda sidan forum vid i 45 min i rutu tangad til vid loks komumst a heimilid sem heitir Pasum Kudil med 25 yndislegum stelpum, 10 gomlu folki og tveimur vinnurkonum, vid turftum ad bida eftir ad taer komu heim ur skolanum. Tad var ein gomul kona tarna sem eg elskadi hun var alltaf ad reyna ad tala vid mig og hlo alltaf i leidinni og eg sagdi bara alltaf ja og vissi ekkert um hvad hun var ad tala um, mjog fyndid. Sidan komu stelpurnar heim og vid vorum bara einhvad ad kynnas teim og fara i leiki. Tegar vid komum a heimilid sagdi konan okkur ad ein stelpan vaeri ad byrja a blaedingum, sem er tekid mjog hatidlega, tannig vid tokum auto gula taekid i naesta bae ad skutla stelpunni til mommu sinnar og a leidinni vorum eg og bjorg ad velta tvi fyrir okkur afhverju stelpan byggji ekki hja mommu sinni en vid komumst fljotlega ad tvi tar sem mamman og amman bjuggu i strjakofa en stelpan turfti samt ad vera tar i 2 vikur og ma ekki fara i skolann eda gera neitt, mjog skrytid og allt annad en hja okkur. Vid fengum stola og appelsin, mjog skrytid ad okkur er alltaf gefid einhvad hvert sem vid forum og mer fannst mjog otaegilegt ad fa appelsin hja einhverri konu sem atti ekki neitt sjalf, en oll gatan horfdi a okkur drekka tetta frekar skrytin tilfinning. Sidan tokum vid autoinn til baka, lekum vid stelpurnar fengum okkur kvoldmat og forum sidan bara ad sofa.

1.februar
vid voknudum frekar snemma og hjalpudum til vid ad gefa stelpunum ad borda, sidan voru flestar af teim ad fara i skolann en einhverjar 6 voru eftir og vid forum i bolta leiki og vorum bara einhvad ad chilla, sidan komu hinar stelpurnar heim og vid fengum okkur ad borda sidan forum vid ad bera eldivid uppa tak. sko heillt fjall, og tvilik samvinna hja okkur ollum i stadinn fyrir ad allar foru med sma bunka ta stodum vid allar i rod og faerdum tetta a milli eins og a faeribandi. Sidan vorum vid bara ad fara i leiki, fengum ad borda, tarna var sko rosalega godur matur og madur bordadi alltaf a sig gat, og sidan forum vid bara ad sofa.

2.februar
vid voknudum frekar snemma eda um half 10, sumar foru i krikju adrar ekki og vid vorum bara einhvad ad chilla tangad til eftir hadegi ta hafdi madurinn hennar Roxeline keypt malingu fyrir peninginn sem vid hofdum og vid maludum allar hurdarnar a badherbergjunum sem voru um 5 talsins. Vid keyptum 3 malingadosir og 2 pensla a ca 1000 kall isl, madur verdur alltaf jafn hissa hvad tad er odyrt herna, sidan vorum vid bara ad gera mjog svipad og sidustu daga.

3.februar
vid voknudum med stelpunum og fylgdum nokkrum af teim i skolann, fengum ad skoda hann, mjog litill og kruttlegur, spjolludum sidan sma vid krakkana og vorum vidstaddar einhvers konar hatid sidan forum vid heim aftur og fengum morgunmat, sidan heldum vid afram ad mala og vid maludum hlidid a heimilinu, mjog flott og eg er svo mikill snillingur ad eina daginn sem var ekki tad mikil sol setti eg audvitad ekki solarvorn og brann mjog mikid a hondunum, ristunum og aftan a hnakkanum, svo eg er buin ad vera i sokkum i sandolunum tvi teir meida mig svo, mjog heitt og o smart, en eg er buin ad vera dugleg ad bera a mig alovera gel svo tetta er allt ad koma, sidan vorum vid bara einhvad ad leggja okkur og lesa tangad til stelpurnar komu heim ur skolanum ta forum vid i allskonar leiki og margt skemmtilegt. Sidan forum vid i skobud og keyptum sko a allar stelpurnar og a konunar tvaer sem eru ad elda fyrir peninginn sem vid sofnudum og vid borgudum bara 2500 isl fyrir 27 sandala, bara hlaegjilegt, vid heldum ad teir vaeru mikid dyrari og vid vaerum ekki med nog en svo var ekki, sidan komum vid heim og vid gafum hverri og einni sko, tad er otrulega gaman ad sja hvad allir herna eru anaegdir og takklatir ad fa einhvad nytt, sidan fengum vid bara kvoldmat og forum sidan ad sofa.

4.februar
vid turftum ad vakna snemma adur en stelpurnar foru i skolann til ad kvedja taer tvi vid vorum ad fara seinni partinn og tad var voda taept ad vid myndum sja taer aftur, alltaf jafn erfitt ad kvedja eftir svona faa daga, sidan vorum vid bara einhvad ad chilla fram ad hadegi en ta forum vid a skrifstofuna hennar Roxeline og fengum ad skoda myndir af fyrri sjalfbodalidum mjog gaman ad sja taer, sidan forum vid i baeinn ad kaupa fyrir restina af peningnum sem vid hofdum, vid keyptum dosa ponnu og spada sem kostadi um 500 kr isl, en dosa er einhverskonar ponnukaka med sosu sem indverjar borda i morgunmat, mjog gott. Sidan keyptum vid 4 tennisspada og 10 flugur a 800 kall isl og ad lokum keyptum vid 5 kg brusa til ad elda med a ca 1000 kr isl, samt var slatti i afgang, en vid hofdum ekki tima til ad kaupa meira en folkid aetladi ad kaupa sapu svo stelpurnar gaetu badad sig og senda mer mynd, her er peningurin vel nyttur og haegt ad fa margt fyrir litinn pening, sidan forum vid aftur heim, fengum sidustu maltidina okkar a tessu heimili, klarudum ad pakka og kvoddum alla og forum sidan i 45 min i rutu og sidan i 12 tima lest til Chennai.

Nu erum vid staddar i Chennai, allar stelpurnar eru ad fa ser tattoo nema eg og Kristin og tvi sitjum vid her ad blogga og setja inn myndir medan vid bidum eftir teim, og erum sidan ad fara versla til ad senda heim til islands og svo forum vid til Afriku a fostudaginn.

Eg hef tad fint her og eg vona ad tid njotid tess ad vera i kuldanum a islandi og svo verdur naesta blogg skrifad i Afriku WUUHU.

1 ummæli:

  1. Þvílíkt ævintýri hjá þér!! Mikið er gaman að sjá hvað þú ert búin að gera mikið og hjálpa mikið af fólki, það hlýtur að vera yndisleg tilfinning. Hafðu það gott og ég hlakka til að lesa um ævintýrin þín í Afríku. Malli biður kærlega að heilsa.
    kossar og knús
    Nína

    SvaraEyða